Rob Nairn

Rob Nairn

mynd01.jpg

Programme 2007 - 2008

About Rob Nairn

Rob Nairn was born and educated in Zimbabwe. While training in law, psychology and criminology, he pursued his interest in religion and meditation. In 1964 he began training under meditation masters in India, and was instructed by His Holiness the Dalai Lama to return to Africa and teach. In the following years he spent all his spare time in retreats and under the guidance of lamas and other meditation teachers, including Thrangu Rinpoche, Akong Rinpoche, Dhiravasa and Joseph Goldstein.
In 1980 he was told by His Holiness  16th Gyalwa Karmapa, head of the Kagyu linage, to teach Insight meditation. He resigned as professor of criminology at the University of Cape Town, and set up a retreat centre at Nieu Bethesda in Karoo in South Africa.
In 1989 Rob entered a traditional four-year retreat under the guidance of lamas at Samye Ling Tibetan Centre in Scotland. In isolation from the world he studied and practised ancient methods of meditation which have brought many Tantric masters to enlightenment. In 1993 Dr. Akong Rinpoche, then Abbot of Samye Ling, sent Rob to head the Kagyu Centres in Africa.
Rob is a much sought-after lecturer on Buddhism and meditation at several Southern African universities, as well as in London, Edinbburgh, Dublin and in Oklahoma in the USA. His understanding of modern psychology, especially that of Carl Jung enables him to translate ancient Eastern wisdom into terminology accessible to Westerners.
(From the book Diamond Mind, Kairon Press second edition 2002)


Rob has written several books:
Diamond Mind ( First published by Kairon Press Ltd 1998)
Tranquil Mind and What is meditation (First published by Shambhala Publications 1993)
Living Dreaming Dying ( Published by Kairon Press 2002)
Tapes with Robs teachings:
Psychology of Buddhism
Psychology of Meditation
Bardo (Death & Dying)
All available at www.Samyeling.org 


Um Rob Nairn

Rob Nairn er fæddur í Zimbabwe og hlaut sína menntun þar. Meðan á námi ( í lögum, sálfræði og afbrotafræði) stóð fékk hann mikinn áhuga á hugleiðslu og trúarbrögðum. Árið 1964 hóf hann að þjálfa undir handleiðslu hugleiðslumeistara í Indlandi og var beðinn af H.H. Dalai Lama að hverfa aftur til Afríku og kenna. Næstu ár notaði hann allan sinn frítíma til hlédraga og hugleiðsluþjálfunar hjá virtum meisturum.


Árið 1980 var hann beðinn af H.H. 16. Gyalwa Karmapa að kenna Insight  meditation. Hann sagði upp starfi sínu sem prófessor í afbrotafræði við háskólann í Höfðaborg og stofnsetti hlédrags miðstöð í Nieu Bethesda í Afríku. Árið 1989 fór Rob í hefðbundið 4 ára hlédrag í Samye Ling klaustrinu í Skotlandi þar sem hann lærði og æfði hefðbundnar, fornar hugleiðsluaðferðir Tíbetanskra búddista. Árið 1993 var Rob sendur til Afriku til að leiða Kagyu miðstöðvarnar í þeirri heimsálfu.

Rob er eftirsóttur fyrirlesari um hugleiðslu við fjölda háskóla í Afríku auk London, Edinborg, Dublin og Oklahoma. Þekking hans á nútíma sálarfræði, einkum Jung, gerir honum kleyft að umforma forna austurlanda speki í hugtök aðgengileg vesturlandabúum. 

Rob hefur skrifað 3 bækur um hugleiðslu og verða þær aðgengilegar eftir fyrirlesturinn. Þær eru:Tranquil Mind, Diamond Mind og Living Dreaming Dying sem hægt er að panta í Máli og Menningu. Einnig diskaröð: Death and Dying.

Rob fær engan fjárhagslegan gróða af kennslu sinni. Öll hans vinna stuðlar að því að hjálpa öðrum.

mynd01.jpgÁ Döfinni/ Happening now

Haustnámskeið
verða auglýst síðar. Hægt er að forskrá sig á hugleiðslunámskeið á hugleidsla@hugleidsla.is.

Rob Nairn
Hugleiðsluhópurinn með Rob Nairn hefst aftur eftir sumarfrí mánudaginn 16. ágúst kl. 177:00 á zoom.

Við erum einnig á Facebook:
Hægt er að finna okkur hér.

Kvikmyndaklúbbur
Skráning í kvikmyndaklúbb á: halldor51@internet.is.

Bókabklúbbur
Skráning í bókaklúbb á gylfiad@gmail.com

Dalai Lama DVD
Hægt er að kaupa DVD disk með íslenskum texta frá fyrirlestri Dalai Lama í Laugardalshöll í helstu bókabúðum fyrir 1.990 kr.
HH 17th Dalai Lama 13.júní-17.júní 2007
kom Lama Yeshe Losal Rinpoche til Íslands, hægt er að sjá myndir hér að neðan.

Dagskrá/Programme

Þriðjudagar/Tuesdays:
Hefst aftur í september.
Græna Tara "21 Praises" á þriðjudagsmorgnum kl. 07:30-08:00 fyrir morgunmat. Léttur morgunverður á eftir fyrir þá sem vilja.

Miðvikudagar/Wednesdays:
Alla miðvikudaga
kl. 19:30 - 20:00
Chenrezig athöfn
kl. 20.00-21:00
Opin hugleiðsla.
Allir velkomnir.

Föstudagsmorgnar Föstudagsmorgnar kl. 08:00 til 08:30 er opin hugleiðsla fyrir all sem vilja byrja daginn vel.

Himalayamarkaðurinn á sínum stað og alltaf opinn þegar atburðir eru í gangi.

 

Heimsókn Lama Yeshe