Á Döfinni/ Happening now

Dagskrá vor 2019

Helgarnámsekið
Helgarnámskeið 15.-16. Febrúar að Grensásvegi 8: Hugrakt hjarta, vitur hugur
Kennari er Robina Courtin, tíbesk Búddanunna í 40 ár.
Skráning á hugleidsla@hugleidsla.is
Nánari upplýsingar hér

Kvikmyndaklúbbur
Næstkomandi fimmtudag (14. nóvember) verður myndin Psychology of meditation sýnd í sal félagsins kl. 19:00. Myndin er samantekt af tveimur fyrirlestrum sem Rob Nairn hélt árið 2000 um tengingu sálfræðinnar við núvitund og hugleiðslu.
Allir velkomnir.

Mindful Heroes
Námskeið með Vin Harris um núvitund, kærlega og innsýn. 14. - 15. desember á Grensásveg 8. Skráning á hugleidsla@hugleidsla.is

Mindfulnessnámskeið
Frekari upplýsingar hjá gudnybetriheilsa@gmail.com eða hugleidsla@hugleidsla.is

Kvikmyndaklúbbur
Skráning í kvikmyndaklúbb á: halldor51@internet.is.

Bókabklúbbur
Skráning í bókaklúbb á gylfiad@gmail.com

Dalai Lama DVD
Hægt er að kaupa DVD disk með íslenskum texta frá fyrirlestri Dalai Lama í Laugardalshöll í helstu bókabúðum fyrir 1.990 kr.
HH 17th Dalai Lama 13.júní-17.júní 2007
kom Lama Yeshe Losal Rinpoche til Íslands, hægt er að sjá myndir hér að neðan.

Dagskrá/Programme

Þriðjudagar/Tuesdays:
Græna Tara "21 Praises" á þriðjudagsmorgnum kl. 07:30-08:00 fyrir morgunmat. Léttur morgunverður á eftir fyrir þá sem vilja.

Miðvikudagar/Wednesdays:
Alla miðvikudaga
kl. 19:30 - 20:00
Chenrezig athöfn
kl. 20.00-21:00
Opin hugleiðsla.
Allir velkomnir.

Föstudagsmorgnar Föstudagsmorgnar kl. 08:00 til 08:30 er opin hugleiðsla fyrir all sem vilja byrja daginn vel.

Himalayamarkaðurinn á sínum stað og alltaf opinn þegar atburðir eru í gangi.

 

Heimsókn Lama Yeshe