Lama Yeshe Losal Rinpoche


Þann 14. júní 2007 hélt Lama Yeshe Losal Rinpoche fyrirlestur í Norræna Húsinu kl. 17:30
 


Lama Yeshe Losal Rinpoche

About Lama Yeshe Losal Rinpoche: 
The Meditation Centre for World Peace in Iceland welcomes

*The Venerable Lama Yeshe Losal Rinpoche* is Abbot and Retreat Master of Kagyu Samye Ling Monastery, Executive Director of the Holy Island
Project and Chairman of Rokpa Trust.  Having completed twelve years of solitary retreat, Lama Yeshe became a guiding force behind the
development of Kagyu Samye Ling, which was the first and is the largest
Tibetan Buddhist Centre in Europe.  Appointed as Abbot in 1995, he is
presently responsible for the spiritual development of resident monks
and nuns as well as the lay community of Samye Ling and its associated
centres around the world.

Lama Rinpoche travels widely, at the invitation of groups from many
denominations.  He is also closely involved in meetings between the
Religious Leaders of Scotland.  His commitment to inter-faith dialogue
and harmony also inspires his work on Holy Island.  It is his vision of
Holy Island, as a sacred place for people of all faiths to cultivate
“world peace through inner peace”, that is the guiding principle of its
development.  With this in mind Lama Yeshe initiated the building of the
Holy Island Centre for World Peace and Health, a multi-million pound
project which was opened to the public in 2003.

The Meditation Centre for World Peace in Iceland welcomes
Lama Yeshe Losal Rinpoche
And wishes him a joyful stay in Iceland


 

Auspicious

 

Um Lama Yeshe Rinpoche:  

Lama Yeshe Losal Rinpoche kom til Íslands á vegum Hugleiðslu og Friðarmiðstöðvarinnar ( Meditation Centre for World peace) að Grensásvegi 8 (4. hæð). Þar fór fram hugleiðsla sem var öllum opin  miðvikudagskvöld kl. 20:00. Á þriðjudagskvöldum kl. 20:00 eru námskeið í hugleiðslu og fyrirlestrar um andleg málefni. Einkunnarorð Hugleiðslu og Friðarmiðstöðvarinnar eru: Til að fá frið í heiminum þarf fyrst öðlast frið í eigin hjarta. Lama Yeshe Losal Rinpoche sem er tíbetskur lama og ábóti yfir stærsta búddistaklaustri Evrópu kom í fyrsta sinn til Íslands í 4 daga heimsókn. Dagbók hans á Íslandi fylgir hér með ásamt upplýsingum um hann. Öllum var velkomið að taka þátt í því sem hann gerði hér á landi. Öll hans vinna stuðlar að því að hjálpa öðrum og hann hefur engan fjárhagslegan hagnað af henni sjálfur. Ef fólk kýs að gefa frjáls framlög fer það til líknarmála eins og t.d. flóttabarna frá Tíbet og munaðarlausra barna í Afríku (Zimbabwe) og á Indlandi. 

Lama Yeshe Losal Rinpoche er ábóti og hlédragsmeistari yfir Kagyu Samye Ling klaustrinu í Skotlandi sem er fyrsta búddistaklaustur í Evrópu og það stærsta. Vefsíðan þar er: www.samyeling.org Þá er hann formaður  Holy Island verkefnisins sem er friðar og heilbrigðismiðstöð á lítilli eyju við vesturströnd Skotlands. Vefsíðan þar er: www.holyisland.org

Einnig er hann framkvæmdarstjóri Ropka sjóðsins sem er hjálparsjóður með einkunnarorðin: Hjálp þar sem hjálpar er þörf. Sjóðurinn hefur m.a. hjálpað og styrkt flóttabörn frá Tíbet og munaðarlaus börn bæði í Afríku og á Indlandi.Eftir að hafa lokið 12 ára hlédrögum varð Lama Yeshe Rinpoche leiðandi afl að stofnun Samye Ling klaustursins í Skotlandi. Árið 1995 var hann útnefndur ábóti og þar með ábyrgur fyrir andlegri þróun munka og nunna í klaustrinu ásamt öllum þeim sem eru í tengslum við klaustrið og miðstöðvar þess um allan heim.Lama Yeshe Rinpoche ferðast víða og er boðið að halda fyrirlestra um allan heim. Hann hefur einnig helgað krafta sína “inter-faith” og jafnvægi því sem  “Holy Island” verkefnið gengur út á  en þar er griðastaður fyrir fólk af öllum trúarbrögðum til að rækta heimsfrið með innri friði.

Með þetta að leiðarljósi hóf Lama Yeshe Rinpoche byggingu Holy Island miðstöðvarinnar fyrir “ World Peace and Helth” eða Friðar og heilsumiðstöðin á Holy Island sem er gríðarstórt og kostnaðarsamt verkefni og var opnað almenningi árið 2003.

Aðstandendur Hugleiðslu og friðarmiðstöðvarinnar á Íslandi.     

 

Dharma wheelÁ Döfinni/ Happening now

Haustnámskeið
verða auglýst síðar. Hægt er að forskrá sig á hugleiðslunámskeið á hugleidsla@hugleidsla.is.

Rob Nairn
Hugleiðsluhópurinn með Rob Nairn hefst aftur eftir sumarfrí mánudaginn 16. ágúst kl. 177:00 á zoom.

Við erum einnig á Facebook:
Hægt er að finna okkur hér.

Kvikmyndaklúbbur
Skráning í kvikmyndaklúbb á: halldor51@internet.is.

Bókabklúbbur
Skráning í bókaklúbb á gylfiad@gmail.com

Dalai Lama DVD
Hægt er að kaupa DVD disk með íslenskum texta frá fyrirlestri Dalai Lama í Laugardalshöll í helstu bókabúðum fyrir 1.990 kr.
HH 17th Dalai Lama 13.júní-17.júní 2007
kom Lama Yeshe Losal Rinpoche til Íslands, hægt er að sjá myndir hér að neðan.

Dagskrá/Programme

Þriðjudagar/Tuesdays:
Hefst aftur í september.
Græna Tara "21 Praises" á þriðjudagsmorgnum kl. 07:30-08:00 fyrir morgunmat. Léttur morgunverður á eftir fyrir þá sem vilja.

Miðvikudagar/Wednesdays:
Alla miðvikudaga
kl. 19:30 - 20:00
Chenrezig athöfn
kl. 20.00-21:00
Opin hugleiðsla.
Allir velkomnir.

Föstudagsmorgnar Föstudagsmorgnar kl. 08:00 til 08:30 er opin hugleiðsla fyrir all sem vilja byrja daginn vel.

Himalayamarkaðurinn á sínum stað og alltaf opinn þegar atburðir eru í gangi.

 

Heimsókn Lama Yeshe