Dagbók

Dagbók Lama Yeshe Rinpoche á Íslandi 13.-17.júni 2007:
Program for Lama Yeshe Rinpoche in Iceland 13-17 of June 2007:


13. Júní:

Lenti á Keflavíkurflugvelli kl. 12:30 
Hugleiðsla var í Hugleiðslu og Friðarmiðstöðinn að Grensásvegi 8 suðurgafl, 4. hæð kl. 20:00 

13 of June:

Arrived at Keflavik airport 12:30 
Meditation was at the Meditation Centre for World Peace at Grensasvegur 8 (south side) fourth floor at 20:00 

14. júní:

Fyrirlestur í Norræna Húsinu kl. 17:30 “The Importance of Compassion and Loving Kindness”: Mikilvægi kærleika og samkenndar


14 of June:

Lecture at The Nordic House at 17:30 The Importance of Compassion and Loving Kindness.

15.júní:

Chenrezig (kærleiksathöfn) í Hugleiðslu og Friðarmiðstöðinni að Grensásvegi 8 kl. 16:00 Eftir athöfnina voru einkaviðtöl við Lama Yeshe Rinpoche.


15 of June:

Chenrezig ceremony at the Meditation and Peace Centre Grensasvegi 8 at 16:00.  After the ceremony people could get a blessing and a privat interview.

16. júní:

Ferðalag út á land

16 of June :

Travel to the country site.


17.Júní.

  Heimferð til Skotlands


17 of June:

Departure from Iceland to Scotland. 


 

    Á Döfinni/ Happening now

Dagskrá vor 2019

Helgarnámskeið með Rob
Helgarnámskeið með Rob Nairn verður 19/7 - 21/7. Dagsskrá hér: íslenska / english . Skráningu á: hugleidsla@hugleidsla.is

Hamingjunámskeið
Verður á þriðjudögum 7. maí kl. 20:00 - 22:00 til 28. maí, á Grensásvegi 8. Margir kennarar taka þátt í kennslu. Sjá upplýsingar hér. Skráningu á: hugleidsla@hugleidsla.is

Hugleiðsla- og streituminnkun 2019
Hefst þriðjudaginn 5. febrúar til 26. mars, kl. 20:00 á Grensásvegi 8 (4. hæð). Skráningu á: hugleidsla@hugleidsla.is

Mindfulnessnámskeið
hefst á mánudaginn 4. febrúar kl 19:30 á Grensásveginum. 8 (4. hæð). Skráning á gudnybetriheilsa@gmail.com eða hugleidsla@hugleidsla.is

Kvikmyndaklúbbur
Skráning í kvikmyndaklúbb á: halldor51@internet.is.

Bókabklúbbur
Skráning í bókaklúbb á gylfiad@gmail.com

Dalai Lama DVD
Hægt er að kaupa DVD disk með íslenskum texta frá fyrirlestri Dalai Lama í Laugardalshöll í helstu bókabúðum fyrir 1.990 kr.
HH 17th Dalai Lama 13.júní-17.júní 2007
kom Lama Yeshe Losal Rinpoche til Íslands, hægt er að sjá myndir hér að neðan.

Dagskrá/Programme

Þriðjudagar/Tuesdays:
Græna Tara "21 Praises" á þriðjudagsmorgnum kl. 07:30-08:00 fyrir morgunmat. Léttur morgunverður á eftir fyrir þá sem vilja.

Miðvikudagar/Wednesdays:
Alla miðvikudaga
kl. 19:30 - 20:00
Chenrezig athöfn
kl. 20.00-21:00
Opin hugleiðsla.
Allir velkomnir.

Föstudagsmorgnar Föstudagsmorgnar kl. 08:00 til 08:30 er opin hugleiðsla fyrir all sem vilja byrja daginn vel.

Himalayamarkaðurinn á sínum stað og alltaf opinn þegar atburðir eru í gangi.

 

Heimsókn Lama Yeshe