Heimsókn Lama Yeshe á Gullfoss, Geysi og Þingvelli
Á Döfinni/ Happening now
Dagskrá KDS 2020
Hér að ofan er hægt að sjá dagskrá KDS fyrir haustið og veturinn 2020.
Búddísk núvitundahugleiðsla frá Tíbet
8 vikna námskeið á þriðjudögum kl. 20:00-22:00 á Grensásvegi 8. Samatha og Vipassana hugleiðsla kennd.
Námskeiðið er fullbókað, nýtt námskeið verður ár 2021.
Dalai Lama DVD
Hægt er að kaupa DVD disk með íslenskum texta frá fyrirlestri Dalai Lama í Laugardalshöll í helstu bókabúðum fyrir 1.990 kr. 13.júní-17.júní 2007
kom Lama Yeshe Losal Rinpoche til Íslands, hægt er að sjá myndir hér að neðan.
Dagskrá/Programme
Þriðjudagar/Tuesdays:
Græna Tara "21 Praises" á þriðjudagsmorgnum kl. 07:30-08:00 fyrir morgunmat. Léttur morgunverður á eftir fyrir þá sem vilja.
Miðvikudagar/Wednesdays:
Alla miðvikudaga
kl. 19:30 - 20:00 Chenrezig athöfn kl. 20.00-21:00 Opin hugleiðsla. Allir velkomnir.
Föstudagsmorgnar
Föstudagsmorgnar kl. 08:00 til 08:30 er opin hugleiðsla fyrir all sem vilja byrja daginn vel.
Himalayamarkaðurinn á sínum stað og alltaf opinn þegar atburðir eru í gangi.